VALMYND ×

Skólaslit

Í dag var Grunnskóla Önundarfjarðar slitið. Yngstu nemendur tónlistarskólans spiluðu á píanó og að lokinni einkunna afhendingu söng kór skólans Flateyrarlagið og Hafið og fjöllin. 

Starfsfólk skólans þakkar fyrir ánægjulegt skólaár og hlakkar til að hitta nemendur að nýju 23. ágúst nk. 

Hafið það gott í sumar!