VALMYND ×

Skóli og leikskóli lokaðir miðvikudaginn 15. janúar

Í ljósi aðstæðna og þess að almannavarnir ríkislögreglustjóra hafa beðið fólk á Flateyri að halda kyrru fyrir heima að svo stöddu verða bæði leik og grunnskóli lokaðir miðvikudaginn 15. janúar.