VALMYND ×

Slæmt veður í dag 23. janúar

Góðan dag

Veðrið er slæmt í dag og minni ég foreldra á að meta aðstæður og ekki senda börnin ein af stað þar sem hviður eru sterkar. Allar götur eru færar.  Ef þið metið aðstæður svo að barn verði heima vegna veðurs látið vita í síma 450 8360 grunnskóli, 450 8260 leikskóli eða 849 3446 gsm skólastjóra.