VALMYND ×

Starfsdagur á mánudaginn

Heil og sæl

 

Mánudaginn 28. janúar verður starfsdagur 'i Grunnskóla Önundarfjarðar og einnig í Leikskólanum Grænagarði. Báðir skólarnir eru því lokaðir allan þann dag.