VALMYND ×

Sund hefst að nýju fimmtudaginn 8. mars

Nú hefst sundkennsla að nýju. Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir mun koma alla fimmtudaga fram að skólaslitum og kenna sund frá og með 8. mars nk (nema þá fimmtudaga sem er frí).

Tímarnir skiptast þannig:

Eldri 8:15-9:15

Yngri 9:15 - 10:15

Íþróttatímar verða áfram samkvæmt stundatöflu á fimmtudögum, yngri kl. 10:30 og eldri 11:15.