VALMYND ×

Töframaður

Einar Mikael töframaður ákvað að gefa krökkunum á Flateyri eina sýningu á töfrabrögðum sínum og verður því á leikskólanum klukkan 10 í dag. Þangað labba grunnskólakrakkarnir til að taka þátt.