VALMYND ×

Töfrasýning Einars Mikaels í boði foreldrafélagsins

Föstudaginn 14. desember kemur Einar Mikael töframaður í heimsókn og heldur sýningu fyrir nemendur leikskóalns og grunnskólans. Sýningin verður í leikskólanum kl 9:30 og er í boði foreldrafélagsins.