VALMYND ×

Unglingastigið fer á Ísafjörð í dag

 Nemendur 9. og 10. bekkjar fara í dag yfir á Ísafjörð þar sem Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur verður með námskeið fyrir þá á vegum VáVest  Námskeiðið hefst klukkan 9 og stendur til kl. 12:30. Matur verður í mötuneyti grunnskólans á Ísafirði.  Þeir sem eru að fara í val halda áfram á Ísafirði en aðrir fá far heim eftir hádegið.