VALMYND ×

Útskrift af leikskólanum Grænagarði

Í dag útskrifast þrír nemendur af leikskólanum Grænagarði. Af því tilefni hefst opið hús klukkan 15:00. Verk nemenda verða til sýnis og boðið upp á kaffi og útskriftarköku.