VALMYND ×

Veturinn nálgast.

Nú er farið að kólna úti og biðjum foreldra að passa upp á nemendur komi vel búnir í skólann með vettlinga og húfur. 

Jafnframt færst íþróttir nú inn í íþróttahús og því þurfa nemendur að koma með stuttbuxur, bol og handklæði til íþróttaiðkunnar frá og með mánudeginum.