VALMYND ×

Viðtöl við fræðslustjóra og skóla og sérkennslufullrúa

Margrét Halldórsdóttir fræðslustjóri og Guðrún Birgisdóttir skóla og sérkennslufulltrúi ætla að vera í grunnskólanum hjá okkur eftir hádegi mánudaginn 1. apríl. Foreldrum leik- og grunnskólanemenda stendur til boða að bóka viðtalstíma hjá þeim á netfanginu margreth@isafjordur.is og gudrunbi@isafjordur.is