VALMYND ×

Vonskuveður

Úti blæs vindurinn og segir veðurspáin að það veðrið eigi eftir að versna eftir því sem líður á daginn. Við beinum því til foreldara að sækja börn sín í skólann eftir að kennslu lýkur í dag.