VALMYND ×

Vorferð

1 af 4

28. maí fór nemendur í sína árlegu vorferð.  Að þessu sinni var stefnan tekin á Ísafjörð þar sem nemendur snæddu morgunverð í húsi skólastýrunnar. Eftir morgunverðinn var farið í bogfimi þar sem allir fengu að spreyta sig. Við snædum hádegismat á Mömmu Nínu og enduðum ferðina í sundi í Bolgunarvík.

Frábær ferð og við ótrúlega heppin með veður.