VALMYND ×

Gleðileg jól

Starfsfólk Grunnskóla Önundarfjarðar og leikskólans Grænagarðs óska ykkur gleðilegra jóla og við hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári.

Nemendur grunnskólans mæta í skólann 2. janúar samkvæmt stundaskrá. Leikskólinn er opinn alla virka daga á milli jóla- og nýárs.

 

Þó að engin sjáist sól, 
samt ei biturt gráttu. 
Nú skal halda heilög jól, 
hugga alla þig láttu. 
- Jól í koti, jól í borg, 
jól um húmið svarta. 
Jól í gleði, jól í sorg 
Jól í hverju hjarta 
B. P. Gröndal 

 

Hafið það gott kæru vinir.