Hjartastuðtæki að gjöf
Grunnskóli Önundarfjarðar fékk að gjöf hjartastuðtæki frá Oddfellowstúkunum á Ísafirði. Tækið hangir niðri í anddyri skólans og hvet ég alla, sem eiga leið um, að kynna sér staðsetninguna :) Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.