VALMYND ×

Í vikunni barst skólanum vegleg bókagjöf.

1 af 3

Í vikunni barst skólanum vegleg bókagjöf frá Sjón og Bókmenntahátíð Flateyrar 2025. 

Bókmenntahátíð Flateyrar varð til í hjarta Karíba, sjálfstæðs forlags með aðsetur á Flateyri. Hugmyndin að þessari hátíð er að færa rithöfunda og lesendur saman í afskekkta þorpinu Flateyri, sem er staðsett í hinum stórbrotna Önundarfirði. Hátíðin var í fjóra daga þar sem bókmenntum og fjölbreytileika var fagnað með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fullorðna. 

Við í skólanum erum auðvitað afar þakklát fyrir þessa góðu gjöf enda mikilvægt að vera með fjölbreytt bókaúrval í skólanum.

Auk þeirra gaf Sindri Sparkle okkur bókina sína "Room for Everyone" Saga hinsegin fánans.

Við þökkum Sjón, Bókmenntahátíð Flateyrar (Helen Hafgnýr Cova) og Sindra kærlega fyrir