Samræmd próf í 7. bekk
Standa yfir í dag og á morgun.
Í dag tóku þær Svandís, Védís og Sylvía próf í íslensku og á morgun taka þær próf í stærðfræði.
Samræmdu prófin eru, eins og í fyrra, tekin á rafrænan máta. Í Grunnskóla Önundarfjarðar eru prófin tekin á Ipad.