VALMYND ×

Skuggamynd stúlku

Á mánudaginn fóru nemendur eldri deildar á leikritið Skuggamynd stúlku í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 

Verki fjallar er farandleiksýning fyrir unglinga um hlutverk þeirra sem verða vitni að einelti. 

 

https://listfyriralla.is/event/skuggaynd-af-stulku/ 

 

Voru nemendur og kennarar afar ánægðir með sýninguna og spruttu upp góðar umræður að sýningu lokinni.