VALMYND ×

Starfsdagur 8. september

Það er starfsdagur í Grunnskóla Önundarfjarðar og Leikskólanum Grænagarði föstudaginn 8. september. Starfsfólk grunnskólans mun fara á kennararáðstefnu á Reykhólum þennan dag.