VALMYND ×

Til upplýsinga vegna veikinda leik- og grunnskólabarna

Heil og sæl

Undanfarið hafa nokkur börn úr leik og grunnskóla verið heima vegna veikinda með útbrotum. Virðist svo að annarsvegar sé um að ræða hlaupabólu en hinsvegar hand- fót og munnsjúkdóm ( gin og klaufaveiki). 

Ég set hér linka með upplýsingum og minni á mikilvægi þess að tilkynna alltaf til leik og grunnskóla þegar um er að ræða smitandi sjúkdóm. Ef minnsti vafi leikur á er um að gera að láta lækni sjúkdómsgreina. 

 

https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item12481/Hand---fot--og-munnsjukdomur

https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item15637/Hlaupabola-(Varicella-Zoster)

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item37419/bolusetning-vid-hlaupabolu

 

Bestu kveðjur

Sunna