Útiskóli
Þessa vikuna hafa nemendur á yngsta- og miðstigi verið með útiskóla.
Við höfum m.a.
- Notað sprek og greinar í stærðfræði - mælingar og form
- Farið út og unnið verkefni um fuglana, vorið og trén í nágrenninu
- tálgað í tré
- Náð í safa úr birkitré sem smakkaðist bara mjög vel
- dansað úti
- búið til bál og eldað snúbrauð/snobrød þrátt fyrir rok og rigningu :)
Læt myndir fylgja með
Góða helgi :)