Nýjar innheimtureglur leikskóla hjá Ísafjarðarbæ
Samþykktar hafa verið nýjar innheimtureglur leikskólanna hjá Ísafjarðarbæ.
IV. Innheimtureglur leikskólanna.
1. Gjöld skal greiða fyrirfram. Gjalddagi er fyrsta dag hvers mánaðar.
2. Eindagi er 5 dögum eftir gjalddaga. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga.
3. Ef leikskjólagjald hefur ekki verið greitt eða um það samið eftir einn mánuð (30 daga) frá gjalddaga, fær forráðamaður sent bréf um að leikskólagjöld séu komin í vanskil og verði sent í löginnheimtuferli. Gefnir eru 14 dagar til andmæla ef ekkert er að gert innan þess tíma verði leikskólaplássi jafnframt sagt upp.
4. Eftir uppsögn er lögfræðiinnheimtu falið að innheimta skuldina.